|
Post by Árni on Oct 3, 2005 22:35:18 GMT -1
sælir félagar. Ég rakst á ansi sérstaka þraut á netinu áðan og er búinn að liggja yfir henni með litlum árangri. Hvítur leikur 1.e4 og skákin endar á því að riddari drepur hrók og mátar í 5. leik.Hérna er linkur á skemmtilega sögu sem fylgir þessari þraut: www.chessbase.com/puzzle/puzz05d.htm
|
|
|
Post by Árni on Oct 18, 2005 22:50:34 GMT -1
Hvernig gengur mönnum með þessa. Sjálfur var ég að verða brjálaður á þessu svo ég neyddist til þess að verða mér úti um lausnina til þess að bjarga geðheilsunni. Ég ætla samt að leyfa mönnum að smjatta aðeins á þessu áður en ég birti lausnina...
|
|
|
Post by Árni on Oct 21, 2005 11:15:32 GMT -1
Lausnin:
1.e4 Rf6 2.f3 Rxe4 3.De2 Rg3 4.Dxe7+ Dxe7+ 5.Kf2 Rh1 mát.
|
|