Post by Árni on Feb 17, 2005 0:42:49 GMT -1
Það virðist því miður ekki vera nein auðveld og góð leið til að setja upp stöðumyndir á þessu spjallborði. Í stað þess þarf maður að setja þær upp á eigin heimasvæði og setja síðan link á þær. Nú eru eflaust margir sem hafa ekkert heimasvæði en ef menn eru mjög áhugasamir að setja upp stöðumyndir þá geta þeir með glöðu fengið að setja myndirnar á heimasvæðið mitt enda nota ég það nánast ekkert. Þeir geta þá sent mér email á arnithorvalds@hotmail.com.
Annars fylgir yfirleitt heimasvæði með ADSL-tengingu og þeir sem hana hafa geta hringt í viðkomandi fyrirtæki (Símann, Vodafone) og fengið nánari upplýsingar.
Allaveganna er hægt að setja upp stöðumyndir á eftirfarandi hátt.
1) Fyrst þarf maður að eiga eitthvað forrit þar sem maður getur sett upp stöður. Þetta getur verið nánast hvaða tölvuskákforrit sem er; Fritz, Chess Assistant og hvað sem þau nú öll heita. (Ég held þó að Blitzin virki ekki í þetta)
Eitt lítið og ágætis forrit má nálgast ókeypis hér: www.wmlsoftware.com/
Þá er bara að setja upp stöðuna og gera copy position. (stundum þarf að gera copy position as bitmap)
2) Nú er hægt að fara t.d. í Paint (eða Photoshop og fleiri forrit eigi menn þau) en Paint er í öllum tölvum með Windows. (Start-Programs-Accessories-Paint). Þar "paste-ar" maður stöðunni (Edit og Paste) og gerir síðan "Save as" og í "Save as type" verður að velja JPEG eða GIF en það þýðir að þetta séu myndir.
3) Þá er maður búinn að vista stöðumyndina í tölvunni hjá sér á jpeg eða gif formi og þá þarf að setja
myndina á heimasvæðið sitt. Þetta væri þá það skref sem flestir myndu stranda á.<br>
4) Þegar að búið er að vista stöðumyndina á heimasvæðið sitt þarf maður að copyera slóðina. T.d. hjá<br>mér www.internet.is/hildurag/skak/sverrir1.JPG
5) Nú fer maður á spjallborðið og velur að skrifa skeyti. Þar fyrir ofan broskallanna er reitur sem heitir "Insert
Image" (Beint fyrir ofan reiða kallinn ). Veljið hann og þá kemur þessu líkt: (img)URL(/img).
Þá er að eyða út þar sem stendur "URL" og í stað þess setja slóðina að stöðumyndinni á heimasvæðinu.
Svona þá: (img)http://www.internet.is/hildurag/skak/sverrir1.JPG(/img)
6) Prófið að ýta á "Preview" og þá á stöðumyndin að birtast.
Hjá mér væri þetta svona:
Þá er bara að pósta.
Vonandi er þetta ekki of flókið, en það er bara að spyrja ef þetta gengur ekki.
Annars fylgir yfirleitt heimasvæði með ADSL-tengingu og þeir sem hana hafa geta hringt í viðkomandi fyrirtæki (Símann, Vodafone) og fengið nánari upplýsingar.
Allaveganna er hægt að setja upp stöðumyndir á eftirfarandi hátt.
1) Fyrst þarf maður að eiga eitthvað forrit þar sem maður getur sett upp stöður. Þetta getur verið nánast hvaða tölvuskákforrit sem er; Fritz, Chess Assistant og hvað sem þau nú öll heita. (Ég held þó að Blitzin virki ekki í þetta)
Eitt lítið og ágætis forrit má nálgast ókeypis hér: www.wmlsoftware.com/
Þá er bara að setja upp stöðuna og gera copy position. (stundum þarf að gera copy position as bitmap)
2) Nú er hægt að fara t.d. í Paint (eða Photoshop og fleiri forrit eigi menn þau) en Paint er í öllum tölvum með Windows. (Start-Programs-Accessories-Paint). Þar "paste-ar" maður stöðunni (Edit og Paste) og gerir síðan "Save as" og í "Save as type" verður að velja JPEG eða GIF en það þýðir að þetta séu myndir.
3) Þá er maður búinn að vista stöðumyndina í tölvunni hjá sér á jpeg eða gif formi og þá þarf að setja
myndina á heimasvæðið sitt. Þetta væri þá það skref sem flestir myndu stranda á.<br>
4) Þegar að búið er að vista stöðumyndina á heimasvæðið sitt þarf maður að copyera slóðina. T.d. hjá<br>mér www.internet.is/hildurag/skak/sverrir1.JPG
5) Nú fer maður á spjallborðið og velur að skrifa skeyti. Þar fyrir ofan broskallanna er reitur sem heitir "Insert
Image" (Beint fyrir ofan reiða kallinn ). Veljið hann og þá kemur þessu líkt: (img)URL(/img).
Þá er að eyða út þar sem stendur "URL" og í stað þess setja slóðina að stöðumyndinni á heimasvæðinu.
Svona þá: (img)http://www.internet.is/hildurag/skak/sverrir1.JPG(/img)
6) Prófið að ýta á "Preview" og þá á stöðumyndin að birtast.
Hjá mér væri þetta svona:
Þá er bara að pósta.
Vonandi er þetta ekki of flókið, en það er bara að spyrja ef þetta gengur ekki.