|
Post by Árni on Feb 25, 2005 0:18:55 GMT -1
Sælir félagar. Nú var svart-hvíti Haukamaðurinn (og með svart-hvítu á ég ekki við þá sem spila í svart-hvítum sundbolum og fara í spígat, heldur þá sem spila í röndóttum treyjum ) heldur betur að detta í lukkupottinn því getraunaseðilinn gaf af sér ferð á Chelsea-Barcelona og Arsenal-Bayern Í Champions League ;D Og þá var kátt í höllinni...
|
|
|
Post by Varði on Feb 25, 2005 8:27:17 GMT -1
Til hamingju með þetta Árni. Þetta er náttúrulega algjör snilld !!! Hvernig er það, færðu ekki að bjóða þeim fyrsta, sem óskar þér til hamingju hér á spjallinu, með í ferðina?
|
|
|
Post by Ingi on Feb 25, 2005 22:52:12 GMT -1
Þetta er náttúrulega snilld... en hvernig er það, voru f*gnaðarlætin það mikil að menn detta bara útaf fyrir kl 21 kvöldið eftir? Spurning hvort að þú ættir ekki bara að selja miðann á Arsenal-Bayern, því f*gnaðarlætin eftir Chelsea-Barcelona (hvort sem þau verða með GullSmára eða Ronaldinho), verða þér líklega ofviða!!! Kveðja, Ingi litli sem bjóst við Árna í óhóflegar stúeringar og öldrykkju! ;D
|
|