|
Post by Aui on Feb 4, 2005 10:25:23 GMT -1
Ég er svolítið svekktur þessa dagana. Tveimur mínútum fyrir lokun félagskiptagluggans á Englandi þá seldu Nottingham Forest 2 af betri leikmönnum sínum til Tottenham af öllum liðum. Þvílíkt bull. Hvað finnst mönnum um þetta?<br>Eða um þessa nýju reglu sem að Fifa vill setja inn um uppalda leikmenn?
|
|
|
Post by Heimir on Feb 4, 2005 11:19:28 GMT -1
Svona er þá komið fyrir fyrrverandi stórliði Nott. Forest. Þeir eru orðnir uppalendur fyrir "stóru" liðin þ.e. liðin í premier. Greinilega í peningavandræðum. Aui þú ættir að tala við bankastjóra hjá einhverjum bankanum og athuga hvort þeir vilji ekki bæta við eins og einni yfirtöku í viðbót og rífa liðið upp
|
|
|
Post by Aui on Feb 4, 2005 12:31:13 GMT -1
[glow=red,2,300]TEXT[/glow]Einmitt frábær hugmynd. Ég ætla að tala við Sparisjóðinn á morgun. Kannski að maður stofni bar skákdeild þarna úti í staðinn ;D
|
|