|
Post by Árni on May 11, 2006 23:26:37 GMT -1
Nokkrar frestaðar/flýttar voru tefldar í kvöld:
Í A-riðli Davíð-Bergsteinn 0,5-0,5. Stutt pulsa.
Í B-riðli Kjartan-Svanberg 1-0. Mátkapphlaup sitt hvoru megin borðsins þar sem Kjartan varð á undan. Hjörvar-Árni 0,5-0,5. Ég náði að hanga á jafnteflinu eftir miklar svíðingstilraunir Hjörvars, sem hafði peði yfir í endatafli.
Í C-riðli Marteinn-Sverrir Þ 0-1. Það kom upp athyglisverð staða þar sem Marteinn fékk fjögur peð fyrir hrók og allir menn Sverris voru á upphafsreitum og gátu sig varla hreyft. Sverrir hafði þetta þó á endanum. Guðmundur-Ingþór 1-0. Ég sá ekki hvað gerðist en allt í einu var drottning fyrir borð hjá Ingþóri í miðtaflinu.
|
|
|
Post by Árni on May 12, 2006 0:04:29 GMT -1
|
|
|
Post by Árni on May 16, 2006 10:48:42 GMT -1
Veit einhver hvernig skákirnar fóru í gærkvöldi?
|
|
|
Post by Jóhann Helgi on May 16, 2006 11:06:51 GMT -1
Jón Magnússon - Svanberg 1-0 Davíð - Bjarni 1-0 Einar G - Sverrir Þ 0-1 Jóhann - Bergsteinn 0,5 - 0,5 Omar - Sigurbjörn ?-? Kjartan - Sverrir Örn ?-?
|
|
Sverrir Orn Bjornsson
Guest
|
Post by Sverrir Orn Bjornsson on May 16, 2006 11:25:20 GMT -1
Omar vann Sigurbjörn í að því er virtist vera mjög glæsilegri skák og hleypti þar með spennu í A-flokkinn. Kjartani tókst ekki að færa sér í nyt slæm mistök mín í byrjuninni og niðurstaðan pulsa þegar upp var komið jafnteflislegt endatafl.
|
|
|
Post by Árni on May 20, 2006 17:11:55 GMT -1
Það voru nokkrar skákir tefldar í dag. Úrslitin urðu Jón-Hjörvar 0-1 Sverrir-Ingþór 1-0 Guðmundur-Ingi 1-0 Árni-Kjartan 0,5-0,5
|
|
pall
Þokkalegur
Posts: 15
|
Post by pall on May 24, 2006 9:45:39 GMT -1
Svanberg vann Auja í frestaðri skák sem tefld var á mánudagskvöld. Sigurbjörn tefldi þar líka við Varða minnir mig en ég veit ekki hvernig fór. Hvernig er þá staðan orðin eftir þessar viðbætur.
|
|
|
Post by HerrStephan on May 24, 2006 11:47:15 GMT -1
Sigurbjörn tefldi við Bergstein og vann.
|
|
|
Post by Árni on May 24, 2006 11:59:14 GMT -1
|
|
|
Post by Árni on May 31, 2006 1:22:53 GMT -1
Tvær skákir voru tefldar í gærkvöldi Árni-Jón pulsa (vek sérstaka athygli á að þetta er sjöunda jafntefli mitt í mótinu) Stefán Már-Sverrir Þ pulsa líka
|
|
|
Post by Jóhann Helgi on May 31, 2006 7:44:43 GMT -1
Er þá tilefni til að tala um pulsugerðarmanninn Árna? Já, ég skal viðurkenna að þessi var helvíti slappur!
|
|
pall
Þokkalegur
Posts: 15
|
Post by pall on May 31, 2006 12:21:01 GMT -1
Á ekki eftir að uppfæra stöðuna í excel skjalinu?
|
|