pall
Þokkalegur
Posts: 15
|
Post by pall on Apr 25, 2006 11:06:45 GMT -1
Það er komið babb í bátinn fyrir lokaumferðirnar sem voru áætlaðar 1 til 2 júní.
Meistaramót skákskólans verður haldið þarna 1-3 júní. Síðan verður Landsmótið í skólaskák helgina eftir.
Þannig að þeir Svanberg, Sverrir og Hjörvar verða örugglega vant við látnir.
|
|
|
Post by Árni on Apr 25, 2006 22:52:26 GMT -1
Helgin 19-21.maí kemur til greina er það ekki? Það væri hægt að klára tvær síðustu umferðarnar þá. Helgin eftir er kosningahelgi, er það ekki rétt hjá mér, og væntanlega nokkrir vant við látnir. Sérstaklega xB mennirnir, þeim vantar svo atkvæði. Annars er þetta svona round by round A-flokkur.1.umferð, 1.maí: Bjarni-Jóhann Omar-Sigurbjörn Stefán F-Davíð Bergsteinn-Þorvarður 2.umferð, 4.maí: Sigurbjörn-Bjarni Jóhann-Bergsteinn Davíð-Omar Þorvarður-Stefán F 3.umferð, 8.maí: Bjarni-Davíð Jóhann-Sigurbjörn Omar-Þorvarður Bergsteinn-Stefán F 4.umferð, 15.maí: Þorvarður-Bjarni Davíð-Jóhann Sigurbjörn-Bergsteinn Stefán F-Omar 5.umferð: Bjarni-Stefán F Jóhann-Þorvarður Sigurbjörn-Davíð Bergsteinn-Omar 6.umferð: Omar-Bjarni Stefán F-Jóhann Þorvarður-Sigurbjörn Davíð-Bergsteinn B-flokkur1.umferð Daníel-Hjörvar Auðbergur-Kjartan Jón-Svanberg Sverrir Ö-Árni 2.umferð Kjartan-Daníel Hjörvar-Sverrir Ö Svanberg-Auðbergur Árni-Jón 3.umferð Daníel-Svanberg Hjörvar-Kjartan Auðbergur-Árni Sverrir Ö-Jón 4.umferð Árni-Daníel Svanberg-Hjörvar Kjartan-Sverrir Ö Jón-Auðbergur 5.umferð Daníel-Jón Hjörvar-Árni Kjartan-Svanberg Sverrir Ö-Auðbergur 6.umferð Auðbergur-Daníel Jón-Hjörvar Árni-Kjartan Svanberg-Sverrir Ö C-flokkur1.umferð Páll-Guðmundur Sverrir Þ-Ingþór Stefán M-Marteinn Einar-Ingi 2.umferð Ingþór-Páll Guðmundur-Einar Marteinn-Sverrir Þ Ingi-Stefán M 3.umferð Páll-Marteinn Guðmundur-Ingþór Sverrir Þ-Ingi Einar-Stefán M 4.umferð Ingi-Páll Marteinn-Guðmundur Ingþór-Einar Stefán M-Sverrir Þ 5.umferð Páll-Stefán M Guðmundur-Ingi Ingþór-Marteinn Einar-Sverrir Þ 6.umferð Sverrir Þ-Páll Stefán M-Guðmundur Ingi-Ingþór Marteinn-Einar
|
|
|
Post by Jóhann Helgi on May 8, 2006 13:02:34 GMT -1
Þarf ekki að fara að ákveða með lokahelgina? Maður þarf að skipuleggja aðra hluti í kringum þetta
|
|
Sverrir rn Bjrnsson
Guest
|
Post by Sverrir rn Bjrnsson on May 8, 2006 15:20:26 GMT -1
Sælir,
Ég kemst því miður ómögulega helgina 19-21 maí nk., verð á Akureyri þessa helgi. Kem sennilega til baka 25. maí.
|
|
|
Post by Árni on May 9, 2006 8:18:54 GMT -1
Ef ég skildi Stefán Frey rétt í gærkvöldi þá á að klára mótið í byrjun júní - tvær umferðir helgina 2-3. júní (og uppskeruhátíð eftir ) og svo síðasta umferðin þá mánudag eða þriðjudag 5. eða 6. júní. Þá er semsagt ekki umferð næsta mánudag (15/5) heldur tefldar frestaðar. Það verður ágætis púsluspil að raða saman öllum frestuðu/flýttu skákunum. Fínt ef Stefán eða Ingi gætu staðfest þetta!
|
|
|
Post by HerrStephan on May 9, 2006 10:51:38 GMT -1
Staðfest. Ætlum að reyna að fara í það í kvöld að púsla saman frestuðu skákunum. Planið er að taka eina góða Framsóknarhelgi í Framsóknarheimilinu laugardaginn 3. júní með tveimur skákum um daginn og einhverju gríni um kvöldið. Svona ætluðum við upphaflega að ljúka mótinu en þar sem kjúklingarnir eru að tefla á Meistaramóti Skákskólans þessa helgi gengur það ekki.
Nauðsynlegt er að sem flestir tefli síðustu umferðina á sama tíma og því er hún sett á þriðjudaginn 6. júní. Fram að Framsóknarhelginni verður nóg að gera við að klára frestaðar skákir, t.d. þarf Sverrir Þorgeirsson að tefla 5 skákir á þeim tíma:D
Vona að menn taki þessum hringlanda með jafnaðargeði og skilji að þetta er mikið púsluspil.
|
|
|
Post by Jóhann Helgi on May 9, 2006 11:12:13 GMT -1
Það er allavega í fínu lagi mín vegna að Jóhann-Bergsteinn verði mánudag 15.5.
|
|
|
Post by Árni on May 10, 2006 10:28:50 GMT -1
Það er búið að setja niður nokkrar frestaðar/flýttar skákir.
Á morgun, fimmtudaginn 11. maí, verður teflt í Garðabæ klukkan 19.00. Þá mætast Davíð-Bergsteinn Kjartan-Svanberg Marteinn-Sverrir Þ. Guðmundur-Ingþór
Á mánudaginn 15. maí verður svo teflt að Ásvöllum aftur. Þá mætast: Jóhann-Bergsteinn Jón-Svanberg Kjartan-Sverrir Örn Einar-Sverrir Þ. og kannski Omar-Sigurbjörn (veit ekki hvort búið var að tala við báða)
|
|
|
Post by Árni on May 10, 2006 18:08:30 GMT -1
Hjörvar-Árni tefla líka á morgun í Garðabæ
|
|