Post by Ingi on Apr 12, 2006 15:05:20 GMT -1
Þá eru línur aðeins farnar að skýrast og ekki úr vegi að spá í spilin fyrir lokasprettinn.
Í A-riðlinum er allt opið ennþá, 4 frestaðar skákir og svona....
Þorvarður 2,5 af 3
Hjörvar 2 af 3
Davíð 1,5 af 2
Einar 1 af 3
Auðbergur 1 af 2
Páll 0 af 3
Davíð á eftir formennina og Einar, hann má missa 1/2 gegn þeim. Ég leyfi mér að spá því að hann nái því örugglega og fari í A-flokkinn.
Varði og Hjörvar tefla svo úrslitaskák um hitt sætið í síðustu umferðinni. Komist Varði áfram, fara hann og Davíð með 1/2 vinning í A-flokkinn, en hafi Hjörvar það, tekur Davíð vinninginn með sér.
Palli er í vondum málum og endar líklega í C-flokknum, sem þýðir að Aui og Einar tefla úrslitaskák um sæti í B-flokknum.
B-Riðill:
Bjarni 3,5 af 4
Jón 2,5 af 3
Bergsteinn 2,5 af 4
Kjartan 2 af 4
Ingþór 0,5 af 3
Stefán 0 af 4
Bjarni er öruggur í A-flokkinn, en Bergsteinn og Jón tefla úrslitaskák um hitt sætið í síðustu umferðinni. Ef að Bergsteinn vinnur Jón og Jón vinnur Ingþór í frestuðu skákinni þeirra, ráðast úrslitin á stigum. Þar hefur Bergsteinn líklega aðeins betur.
Ingþór þarf að vinna Jón og Stefán til að veita Kjartani keppni um sæti í B-flokknum. Kjartan getur tryggt sér sætið með sigri á Bjarna og á þá mjög fjarlægan möguleika á að komast í A-flokkinn. Nenni ekki út í þá útreikninga núna. Stefán fer í C-flokkinn, en skák hans við Ingþór verður líklega fyrsta skákin í þeim flokki.
C-Riðill:
Omar 3 af 4
Jóhann 2,5 af 3
Árni 2 af 4
Sverrir 2 af 4
Svanberg 1,5 af 4
Guðmundur 1 af 5
Hér ræðst mikið af skák þeirra Jóhanns og Sverris úr fyrstu umferðinni. Skoðum það nánar:
a) Jóhann vinnur:
Þá dugir Omari jafntefli gegn Jóhanni til að fylgja honum upp. Hins vegar skipta úrslitin í þessari skák máli í A-flokknum, þannig að líklega verður barist til þrautar.
Segjum jafntefli:
þá er skák Svanbergs og Árna orðin hrein úrslitaskák um sæti í B-flokknum. Eini möguleiki Sverris er að Árni vinni annars lendir hann í C-flokknum.
Ef að Omar tapar fyrir Jóhanni og Árni vinnur Svanberg, þá sýnist mér að Árni fari í A-flokk á stigum.
b)Jafntefli
Þá verður Árni að vinna Svanberg til að eiga séns á A-flokknum, en sigri Svanberg fara hann og Sverrir í B-flokkinn en Árni í C.
c)Sverrir vinnur
Nenni ekki að reikna stig, en Jóhann þarf örugglega e-ð á móti Omari. Svanberg þarf enn að vinna Árna til að komast í B-flokk. Vinni Árni gæti þetta endað svona:
Omar 3,5
Árni, Sverrir og Jóhann 3
Svanberg 1,5
Guðmundur 1
Jammjammjamm..
D-Riðill:
Stefán Freyr 4 af 4
Sigurbjörn 3,5 af 4
Daníel 2 af 4
Sverrir Örn 1,5 af 4
Ingi Tandri 1 af 4
Marteinn 0 af 4
Skák Stefáns og Sigurbjörns verður fyrsta skák þeirra í A-flokknum. Ekkert stutt jafntefli.
Daníel er öruggur í B-flokkinn á stigum, eini sénsinn minn er að vinna Daníel og treysta á Martein gegn Sverri. Hefði átt að berja fastar í borðið þegar Stefán Freyr fór að röfla um að þessi helv##### stig ættu að gilda!
kv.
Ingi
Í A-riðlinum er allt opið ennþá, 4 frestaðar skákir og svona....
Þorvarður 2,5 af 3
Hjörvar 2 af 3
Davíð 1,5 af 2
Einar 1 af 3
Auðbergur 1 af 2
Páll 0 af 3
Davíð á eftir formennina og Einar, hann má missa 1/2 gegn þeim. Ég leyfi mér að spá því að hann nái því örugglega og fari í A-flokkinn.
Varði og Hjörvar tefla svo úrslitaskák um hitt sætið í síðustu umferðinni. Komist Varði áfram, fara hann og Davíð með 1/2 vinning í A-flokkinn, en hafi Hjörvar það, tekur Davíð vinninginn með sér.
Palli er í vondum málum og endar líklega í C-flokknum, sem þýðir að Aui og Einar tefla úrslitaskák um sæti í B-flokknum.
B-Riðill:
Bjarni 3,5 af 4
Jón 2,5 af 3
Bergsteinn 2,5 af 4
Kjartan 2 af 4
Ingþór 0,5 af 3
Stefán 0 af 4
Bjarni er öruggur í A-flokkinn, en Bergsteinn og Jón tefla úrslitaskák um hitt sætið í síðustu umferðinni. Ef að Bergsteinn vinnur Jón og Jón vinnur Ingþór í frestuðu skákinni þeirra, ráðast úrslitin á stigum. Þar hefur Bergsteinn líklega aðeins betur.
Ingþór þarf að vinna Jón og Stefán til að veita Kjartani keppni um sæti í B-flokknum. Kjartan getur tryggt sér sætið með sigri á Bjarna og á þá mjög fjarlægan möguleika á að komast í A-flokkinn. Nenni ekki út í þá útreikninga núna. Stefán fer í C-flokkinn, en skák hans við Ingþór verður líklega fyrsta skákin í þeim flokki.
C-Riðill:
Omar 3 af 4
Jóhann 2,5 af 3
Árni 2 af 4
Sverrir 2 af 4
Svanberg 1,5 af 4
Guðmundur 1 af 5
Hér ræðst mikið af skák þeirra Jóhanns og Sverris úr fyrstu umferðinni. Skoðum það nánar:
a) Jóhann vinnur:
Þá dugir Omari jafntefli gegn Jóhanni til að fylgja honum upp. Hins vegar skipta úrslitin í þessari skák máli í A-flokknum, þannig að líklega verður barist til þrautar.
Segjum jafntefli:
þá er skák Svanbergs og Árna orðin hrein úrslitaskák um sæti í B-flokknum. Eini möguleiki Sverris er að Árni vinni annars lendir hann í C-flokknum.
Ef að Omar tapar fyrir Jóhanni og Árni vinnur Svanberg, þá sýnist mér að Árni fari í A-flokk á stigum.
b)Jafntefli
Þá verður Árni að vinna Svanberg til að eiga séns á A-flokknum, en sigri Svanberg fara hann og Sverrir í B-flokkinn en Árni í C.
c)Sverrir vinnur
Nenni ekki að reikna stig, en Jóhann þarf örugglega e-ð á móti Omari. Svanberg þarf enn að vinna Árna til að komast í B-flokk. Vinni Árni gæti þetta endað svona:
Omar 3,5
Árni, Sverrir og Jóhann 3
Svanberg 1,5
Guðmundur 1
Jammjammjamm..
D-Riðill:
Stefán Freyr 4 af 4
Sigurbjörn 3,5 af 4
Daníel 2 af 4
Sverrir Örn 1,5 af 4
Ingi Tandri 1 af 4
Marteinn 0 af 4
Skák Stefáns og Sigurbjörns verður fyrsta skák þeirra í A-flokknum. Ekkert stutt jafntefli.
Daníel er öruggur í B-flokkinn á stigum, eini sénsinn minn er að vinna Daníel og treysta á Martein gegn Sverri. Hefði átt að berja fastar í borðið þegar Stefán Freyr fór að röfla um að þessi helv##### stig ættu að gilda!
kv.
Ingi