|
Post by Árni on Apr 12, 2006 8:39:32 GMT -1
Það voru tefldar nokkrar frestaðar/flýttar í gærkvöldi. Enn urðu óvænt úrslit.
Marteinn-Stefán Freyr 0-1 Ingþór-Bergsteinn 0,5-0,5 Guðmundur-Sverrir 0-1 Hjörvar-Einar veit ekki hvernig þessi fór. Einhver?
Fyrir fimmtu og síðustu umferðina í riðlunum (sem er ekki fyrr en mán. 24.apríl nota bene) á þá eftir að tefla:
í A-riðli: Davíð-Auðbergur Hjörvar-Auðbergur Einar-Davíð Þorvarður-Páll
í B-riðli: Jón-Ingþór
í C-riðli: Sverrir-Jóhann
Staðan er þá svona: A-riðill: Þorvarður 2,5 af 3 Davíð 1,5 af 2 Hjörvar 1 af 2 Einar 1 af 2 Auðbergur 1 af 2 Páll 0 af 3
B-riðill: Bjarni 3,5 af 4 Jón 2,5 af 3 Bergsteinn 2,5 af 4 Kjartan 2 af 4 Ingþór 0,5 af 3 Stefán 0 af 4
C-riðill: Omar 3 af 4 Jóhann 2,5 af 3 Árni 2 af 4 Sverrir 2 af 4 Svanberg 1,5 af 4 Guðmundur 1 af 5
D-riðill: Stefán Freyr 4 af 4 Sigurbjörn 3,5 af 4 Daníel 2 af 4 Sverrir Örn 1,5 af 4 Ingi Tandri 1 af 4 Marteinn 0 af 4
|
|
pall
Þokkalegur
Posts: 15
|
Post by pall on Apr 12, 2006 11:15:30 GMT -1
Við Varði teflum á morgun kl. 16. í Garðabæ.
kv. Palli.
|
|
|
Post by HerrStephan on Apr 12, 2006 11:40:35 GMT -1
Hjörvar vann.
Marteinn-Stefán Freyr 0-1 Ingþór-Bergsteinn 0,5-0,5 Guðmundur-Sverrir 0-1 Hjörvar-Einar 1-0
Fyrir fimmtu og síðustu umferðina í riðlunum (sem er ekki fyrr en mán. 24.apríl nota bene) á þá eftir að tefla:
í A-riðli: Davíð-Auðbergur Hjörvar-Auðbergur Einar-Davíð Þorvarður-Páll
í B-riðli: Jón-Ingþór
í C-riðli: Sverrir-Jóhann
Staðan er þá svona: A-riðill: Þorvarður 2,5 af 3 Davíð 1,5 af 2 Hjörvar 2 af 3 Einar 1 af 2 Auðbergur 1 af 2 Páll 0 af 3
B-riðill: Bjarni 3,5 af 4 Jón 2,5 af 3 Bergsteinn 2,5 af 4 Kjartan 2 af 4 Ingþór 0,5 af 3 Stefán 0 af 4
C-riðill: Omar 3 af 4 Jóhann 2,5 af 3 Árni 2 af 4 Sverrir 2 af 4 Svanberg 1,5 af 4 Guðmundur 1 af 5
D-riðill: Stefán Freyr 4 af 4 Sigurbjörn 3,5 af 4 Daníel 2 af 4 Sverrir Örn 1,5 af 4 Ingi Tandri 1 af 4 Marteinn 0 af 4
|
|
|
Post by Varði on Apr 13, 2006 20:06:47 GMT -1
Við Palli tefldum frestuðu skákina okkar í Garðabergi í dag. Ég má vera mjög ánægður með taflmennsku mína. A.m.k. hefur tölvan ekki mikið út á hana að setja. [Event "Boðsmót Hauka 2006"] [Site "Boðsmót Hauka 2006"] [Date "2006.4.13"] [Round "3"] [White "Olafsson Thorvardur (ISL)"] [Black "Sigurdsson Pall (ISL)"] [Result "1-0"] [Eco "E76"] [Annotator ""] [Source ""] 1.d4 Nf6 2.c4 d6 3.Nc3 g6 4.e4 Bg7 5.f4 O-O 6.Nf3 Na6 7.Be2 c5 8.d5 Nc7 9.O-O a6 10.e5 Nd7 11.exd6 exd6 12.f5 gxf5 13.Bd3 Qf6 14.Bg5 Qg6 15.Be7 Re8 16.Nh4 Qg4 17.Nxf5 Qxd1 18.Raxd1 Ne5 19.Bxd6 Bxf5 20.Bxf5 Nxc4 21.Bxc7 Bd4+ 22.Rxd4 cxd4 23.Ne4 Kg7 24.d6 Ne3 25.d7 Nxf5 26.Rxf5 Rxe4 27.Re5 Rxe5 28.Bxe5+ Kg6 29.Bc7 Kf5 30.Kf2 Ke4 31.Ke2 f5 32.d8Q Rxd8 33.Bxd8 f4 34.Bb6 h5 35.h4 d3+ 36.Kd2 Kf5 37.Kxd3 Kg4 38.Bf2 f3 39.gxf3+ Kxf3 40.Be3 Kg4 41.Bg5 1-0
|
|