|
Post by Sveinn Arnarsson on Oct 4, 2005 10:52:17 GMT -1
hvítt: Alexander Arnar Þórisson Svart: Sveinn Arnarsson Kea Salur Sunnuhlíð Haustmót SA þriðja umferð 1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. d4 exd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nc3 Bb4 6. Nxc6 bxc6 7. Bd2 O-O 8. Bd3 d6 9. O-O Ng4!? 10. a3 Ba5 11. b4 Bb6 12. Qe2 Bd4!? 13. Rad1 Ne5 14. Rfe1? Bg4 15. Qf1 C:\Documents and Settings\Administrator\My Documents\My Pictures[/img] Horfum nú a tessa stöðu, Ég er búinn að njörva hann niður allan á þriðju reitarröðina. Hér leitaði eg í um 20 mínútur eftir einhverjum sökkum og öðru skemmtilegu en ákvað að taka skiptamuninn. 15... Bxd1 16. Rxd1 Qf6 17. Ne2 Nxd3 18. cxd3 c5 19. Nxd4 cxd4 þegar þessi uppskiptahrina fór i gang hugsaði ég bara um að skipta upp á sem mestu, vegna þess að ég er nú skiptamuinum yfir, fannst allt í lagi að létta aðeins á þessu og klára þetta þannig. 20. Rc1 Rfc8 21. Qe2 c5 22. Qg4 Qe6 23. Qg3 cxb4 24. Rxc8+ Rxc8 25. axb4 Rc2! fínn leikur sem ég tel að klári þetta endanlega 26. Be1 Rc1 27. Kf1 Qb3! Eftir þennan leik á hvítur næstum ekki neitt. hann getur ekki forðast drottningaruppskipti og eftir það er þetta bara búið. En hvítur lék herfilega af sér í næsta leik. 28. Ke2 Qd1+!! 0-1 gefið, fín skák *
|
|
|
Post by Árni on Oct 4, 2005 20:07:56 GMT -1
Þetta var fínn og öruggur sigur hjá þér. Meira svona um næstu helgi
|
|
|
Post by Ingi on Oct 5, 2005 1:24:00 GMT -1
Þarna þekki ég kallinn! Hlakka til að sjá þig hakka Im-inn frá Færeyjum á meðan Snorri tekur Pokornu og ég fæ Oral frá Tomasi! hehe, já það er ekki laust við að maður sé farinn að hlakka til!
|
|